Heim / Blogg / Augabrúnir
Augabrúnir

Ertu að spá í varanlegri förðun á augabrúnir? Þá skaltu skoða þetta.

Feb 19, 21
Ertu að spá í varanlegri förðun á augabrúnir? Þá skaltu skoða þetta.

Manst þú eftir því þegar mjóar augabrúnir voru aðalmálið? Hvað með of mikill augabrúnablýantur, svona Instagram augabrúnir? Augabrúnir hafa alltaf haft mikið að segja. En hvað gerist þegar tískan breytist en ekki þínar augabrúnir?

Varanleg förðun eða microblading virðist vera mjög vinsælt og svona selfie trend sem er að slá í gegn á samfélagsmiðlum. En microblading er dýrt, krefst viðhalds, er hálf-varanlegt.

Manstu hvenær það var síðast sem þú lést þrjú ár líða án þess að breyta einhverju við útlit þitt? Við kaupum ný föt, prófum hárgreiðslur og hárliti – en núna er ætlast til þess að þú viljir sömu augabrúnir og allir aðrir, og það mörg ár fram í tímann? Það er ekki öruggt að þér finnist þetta fallegt í framtíðinni.

Undirstrikaðu þinn eigin boga

Þannig, hvað á kona að gera? Einfalt – bæta það sem gerir þig að þér. Við vitum öll að náttúruleg fegurð hefur alltaf verið og mun alltaf vera í tísku og stendur tímans tönn. Þú verður að hugsa vel um augabrúnirnar þínar. Eins og með hárið geta augabrúnirnar orðið þunnar og hárin brotnað. Það er þar sem augabrúnaserum eins og RevitaBrow® Advanced kemur inn. Með daglegri notkun verða augabrúnirnar sterkar, fyllri og heilbrigðari – tilbúnar fyrir hvaða trend sem er.

Þegar augabrúnirnar þínar eru orðnar sterkar þola þær hvað sem er. Finndu fullkomna bogann þinn og bættu við. Góður augnbrúnablýantur er leikbreytir þegar kemur að því að móta fullkomnar augabrúnir og veita náttúrulegt útlit - ekki of mikill litur eða óeðlilegar augabrúnir!

Til að fá augabrúnirnar heilbrigðari, þykkari og djarfari, byrjaðu hér:

Hi-Def Brow Pencil … undirstrikar hreinar, skarpa augabrúnir og til að fylla inní of plokkaðar augabrúnir. Vatnsheld formúla sem er uppbyggjanleg og endist allan daginn eða alla nóttina. Notaðu til að umbreyta þunnum og gisnum augabrúnum í glæsilega formaðar. Til í Soft Brown, Warm Brown, eða Cool Brown.

Hi-Def Brow Gel … augabrúnagel er með orðsporið að vera það allra besta þegar kemur að mótun, auðvelt og fljótlegt. Vann verðlaun Les Nouvelles Esthétiques & Spa Best Product Award, þetta mjúka gel ræður við óstýrlátar augabrúnir.


 

Aðrir póstar