Skip to main content
Mobile Label

Frír sendingarkostnaður ef keypt er fyrir kr. 23.000.- eða meira.

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna RevitaLash.is

VERSLUNIN

Þegar þú kaupir vörur í nefverslun okkar söfnum við nauðsynlegum upplýsingum til að við getum veitt þjónustu og afgreitt pöntunina þína. Þar eru meðtaldar upplýsingar um pöntunina, tengiliðaupplýsingar og heimilisfang viðtakanda og símanúmer. Vinnsla upplýsinganna fer fram á grundvelli þess að það er nauðsynlegt til að afgreiða pöntun.

ÁSKRIFT AF FRÉTTABRÉFI

Ef þú ert áskrifandi að fréttabréfinu okkar, vinnum við tengslaupplýsingar í þeim tilgangi að geta átt samskipti við þig. Upplýsingarnar eru meðhöndlaðar á grundvelli samþykkis frá þér.

FYRIRSPURNIR

Þegar við fáum fyrirspurnir frá þér notum við tengslaupplýsingar þínar sem og upplýsingarnar sem þú sendir okkur til að svara fyrirspurninni. Upplýsingarnar eru meðhöndlaðar á þeim grundvelli sem nauðsynlegt er vegna lögmætra hagsmuna, eða, eftir því sem við á, á grundvelli samþykkis frá þér.

SKRÁNINGARUPPLÝSINGAR OG VAFRAKÖKUR

Þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar kunnum við að safna skráningargögnum og vafrakökum, eins og útskýrt er nánar í persónuverndarstefnunni. Upplýsingum sem safnað er með vafrakökum, að undanskildum markvafrakökum, og skráningargögnum, eru unnar á þeim grundvelli að það er nauðsynlegt vegna lögmætra hagsmuna. Upplýsingar er varðar markvafrakökur eru unnar á grundvelli samþykkis frá þér.

Safna upplýsingum um vafrasögu og kauphegðun viðskiptavinar vegna tölfræðigreininga og til að bæta RevitaLash.is síðuna, ásamt vörunum og þjónustunni sem við bjóðum viðskiptavinum okkar.

Greining á kauphegðun. Við munum nota persónuupplýsingar sem við geymum sem dulkóðaðar og nafnlausar upplýsingar til þess að greina gög og gera rannsóknir. Þessar greiningar og rannsóknir eru framkvæmdar til að skilja þarfir  viðskiptavina okkar betur og tryggja að vörurnar okkar og þjónusta mæti þörfum þeirra.

Einnig til að nota í greiningum við stjórnun fyrirtækisin; áætlanagerð, markaðsrannsóknir, endurskoðun, til að bæta vefsíðuna okkar, til að bæta þjónustu og meta árangur og upplifun af vefsíðunni og innihaldi hennar.

 

Continue

Your Bag is Empty