SKILMALAR

Norberg ehf. er viðurkenndur dreyfingaraðili RevitaLash á Íslandi. Norberg ehf áskilur sér rétt til að hætta við pöntun sem dæmi vegna rangra verðupplýsinga.

AFHENDING VÖRU

Norberg ehf. afgreiðir pantanir eins fljótt og auðið er. Ef varan ekki til, mun þjónustufulltrúi hafa samband og upplýsa um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Afhendingartími er 1-3 virkir dagar en gæti tekið lengri tíma á tilboðsdögum og öðrum álagstímum. Öllum pöntunum er dreift af Dropp og gilda afhendingar- og ábyrgðar- og flutningsskilmálar Dropp um afhendingu vörunnar.

VERÐ Á VÖRU

Verð á vefsíðunni er í íslenskum krónum með VSK en sendingakostnaður bætist  við áður en greiðsla fer fram. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara og tilboð má afturkalla hvenær sem er.

SENDINGARKOSTNAÐUR

Þegar vara er keypt á RevitaLash.is er hægt að fá vöru senda heim á höfuðborgarsvæðinu með Dropp. Sjá nánarð hér: Dropp — Verðskrá

SKILAFRESTUR

Samkvæmt reglum um rafræn kaup má hætta við kaup innan 14 daga. Skila þarf vörunni, ónotaðri, með órofnu innsigli og í óskemmdum upprunalegum umbúðum. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Við skil á vöru er miðað við sem kemur fram á kvittun. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema ef um er að ræða ranga/gallaða vöru. Flutnings og póstburðargjöld fást ekki endurgreidd. Best er að skila í gegnum Dropp.

GALLI Á VÖRU

Komi upp óvæntur galli á vöru skal hafa samband um leið. Við munum láta kaupanda fá nýja vöru án endurgjalds eða aukakostnaðar eða endurgreiðum sé þess er krafist. Kaupandi er beðin um að hafa samband við okkur og taka mynd af lotunúmeri á botni umbúðanna og senda til info@revitalash.is. 

GREIÐSLUMÖGULEIKAR

Hægt er að greiða með greiðslukortum; visa electron, maestro og mastercard á RevitaLash.is.

TRÚNAÐUR

Seljandi heitir viðskiptavini fullum trúnaði um þær upplýsingar sem viðskiptavinur gefur upp í tengslum kaupin. Farið er með allar persónuupplýsingar sem seljandi móttekur sem trúnaðarmál og þær einungis nýttar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslu. Upplýsingar frá viðskiptavini eru aldrei afhentar þriðja aðila. Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem átt getur við og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að telja þegar móttaka vöruhefur átt sér stað.

LÖG OG VARNARÞING

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.